Knús í boði

Við þökkum öllum sem komu og knúsuðu með okkur og auðvitað öllum sem stöldruðu við til að knúsa okkur á Menningarnótt 2015. Aldrei áður hafa jafn margir tekið þátt í að knúsa með okkar en meira en 20 manns tóku þátt að þessu sinni.

Hér með fylgja nokkrar myndir og einnig linkur á skemmtilegt viðtal við Helgu iðjuþjálfa í Hlutverkasetri um Knús í boði, árlegan viðburð okkar í Hlutverkasetri, á Menningarnótt

http://ruv.is/sarpurinn/ras-2/svart-og-sykurlaust/20150822

Gott knús

Örmum tveim

Knús í boði

Hópknús