Entries by admin

„Þurfa tækifæri, ekki vorkunn“

Hér er linkur á nýjustu greinina um Útrásarverkefni Hlutverkaseturs úr visir.is frá 7.nóvember 2015. http://www.visir.is/thurfa-taekifaeri,-ekki-vorkunn-/article/2015151109121

Alþjóðadagur iðjuþjálfa

Í dag þriðjudaginn 27.október er alþjóðadagur iðjuþjálfa um heim allan. Til hamingju með daginn! Hvað er iðjuálfun? Sjáðu kynninguna hér að neðan: Við þekkjum þessa 🙂

10 ára afmælisár Hlutverkaseturs

Afmælisári Hlutverkaseturs fer senn að ljúka en í septembermánuði héldum við upp á 10 ára afmælið með góðverkagjörningi á dvalarheimilinu Grund við Hringbraut. Nokkrir galvaskir úr setrinu mættu á morgunstund kl 10:30, síðastliðinn föstudag og buðu upp á eitt og annað skemmtilegt, þar má telja leiklistargjörning, stóla Zumba og hlátursjóga. Hér með fylgja nokkrar myndir […]

Knús í boði

Við þökkum öllum sem komu og knúsuðu með okkur og auðvitað öllum sem stöldruðu við til að knúsa okkur á Menningarnótt 2015. Aldrei áður hafa jafn margir tekið þátt í að knúsa með okkar en meira en 20 manns tóku þátt að þessu sinni. Hér með fylgja nokkrar myndir og einnig linkur á skemmtilegt viðtal […]

Knúskveðjur frá borgarstjóra

Við þökkum Degi B. Eggertssyni fyrir hrósið og góðar knúskveðjur í viðtali á Bylgjunni frá Menningarnótt 22.ágúst 2015. Hlutverkasetur kemur til tals á 7:47 http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP38645

Mikið búið að gerast í síðustu viku

[slideshow_deploy id=’7880′] Mikið fjör var hér í síðustu viku og hérna koma nokkrar myndir frá því. Við vorum með fjölskyldudag á ströndinni þar sem við grilluðum, fengum okkur ís í boði Emmessís, syntum í sjónum og vorum með Zumba. Síðan vorum við með multi kulti dag þar sem við buðum uppá smá smakk af íslenskum […]