Litlu jólin 2014
Fimmtudaginn 18.desember 2014 héldum við hátíð hér í Hlutverkasetri. Við byrjuðum á sameiginlegri máltíð, fórum í leiki og flutt var jólaleikritið Jólalama bjargar jólunum. Hér eru nokkrar myndir af fögnuðinum en fleiri myndir má sjá inn á facebook síðu Hluterkaseturs.