Entries by admin

Aðstandendakvöld

Við þökkum öllum sem tóku þátt og mættu á aðstandendakvöld Hlutverkaseturs síðastliðinn mánudag. Um 50 manns tóku þátt í fjölbreyttri dagskrá og áttu notalegt kvöld saman milli 5 og 8. Almenn ánægja var með kvöldið og áformað er að halda fleiri slík í framtíðinni. Hér má sjá þrjár kynslóðir í eldhúsinu í bollubakstri:

Litlu jólin

Þökkum við öllum sem komu á Litlu jól Hlutverkaseturs síðast liðinn þriðjudag fyrir þátttökuna og leggja sitt af mörkum til að gera daginn eins skemmtilegan og raun bar vitni. .

Í návígi

Ebba, Auðna, Jón Ari og Ágústa í Návígi. Til hamingju glæsilega fólk! Fyrir þá sem misstu af þessu: http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4566162/2011/01/25/