Hlutverkasetur stóð fyrir ZUMBA dansi í Nauthólsvík í gær við góðar undirtektir. Við munum endurtaka leikinn hvern mánudag út júlí. Tilvalið að taka með sér sundfötin og skella sér í sjó eða pott á eftir.
https://www.hlutverkasetur.is/wp-content/uploads/2023/01/hlutverkasetur-logo-2022-webpage-340x156-1-300x138.png00adminhttps://www.hlutverkasetur.is/wp-content/uploads/2023/01/hlutverkasetur-logo-2022-webpage-340x156-1-300x138.pngadmin2014-06-24 09:18:492014-06-24 09:20:19Dansað í Nauthólsvík