Dansað í Nauthólsvík

Hlutverkasetur stóð fyrir ZUMBA dansi í Nauthólsvík í gær við góðar undirtektir. Við munum endurtaka leikinn hvern mánudag út júlí. Tilvalið að taka með sér sundfötin og skella sér í sjó eða pott á eftir.
juni-2014-109