Faðmlögin í ár

Við þökkum öllum sem tóku þátt í faðmlögunum á Menningarnótt 18.ágúst. Þetta er í fjórða skiptið sem þetta uppátæki er endurtekið og viðtökurnar alltaf góðar.

_mg_9758-2