Frá liðinni viku

Við þökkum iðjuþjálfanemum frá Háskólanum á Akureyri fyrir skemmtileg erindi í vikunni. Hér er mynd af seinna erindinu sem kallaðist: Töfrarnir utan þægindarammans!

april-td-erindi-nema-ha-022