IKEA í heimsókn

Í dag fengum við í Hlutverkasetri góða heimsókn frá markaðsfulltrúum IKEA. Þeir komu færandi hendi og færðu Gísla Kristinssyni gjöf í tilefni af myndlistasýningu hans í Hlutverkasetri.

ikea-i-heimsokn-mec3b0-gjof-002

Við færum IKEA kærar þakkir fyrir þessa skemmtilegu heimsókn og góða gjöf.