Óskar Ögri Birgisson
Óskar Ögri Birigisson hefur viðað að sér fjölþættri þekkingu við nám og störf í gegnum árin.
Hann er yfir meðallagi hógvær, lætur lítið fyrir sér fara og er ekki að uppljóstra hvað hann kann.
Í Hlutverkasetri er hann kallaður til ef eitthvað fer úrskeiðis sama hvað það er, heimasíðan, læsingar, hurðarhúnar, stangir og flest það sem flokkast undir almennt vesen. Hann tekur í spil hvort sem það eru venjuleg spil eða spilamennska og sér m.a. um tónlistarhópinn á staðnum. Fólk sem kann á hljóðfæri og langar til að taka smá djamm þá er hann tiltækur.
Sambýlingur Óskars hún Mangó hefur reynst áskorun varðandi uppeldisaðferðir og markasetningu, Mangó er kanína. Henni er ekki alveg treystandi en hefur veitt drengjum Óskar mikla ánægju og kæti.
Óskar er einstaklega bóngóður og gott að eiga hann að og hafa hann sem starfsmann.
Óskar Ögri Birigisson has acquired multifaceted knowledge during his studies and work over the years.
He is above average modest, doesn’t take up much space and doesn’t like revealing what he knows.
In Hlutverkasetur, he is called if something goes wrong, no matter what it is, the home page, locks, doorknobs and most of the things that are categorized as general trouble. He plays cards, whether they are normal cards or boardgames, and among other things overseas the local music group. People who know how to play an instrument and want to have a little music jam, contact him.
Óskar’s cohabitor, Mango, has proven to be a challenge regarding parenting methods and setting boundaries, Mango is a rabbit. She is not completely trustworthy but has given Óskar’s boys great pleasure and joy.
Óskar is extremely good-natured and it is good to have him as an employee.