Þórólfur Árnason

Þórólfur Árnason

Varaformaður

ÞÓRÓLFUR ÁRNASON Hann útskrifaðist sem vélaverkfræðingur frá
_Háskóla Íslands_ og lauk framhaldsnámi í iðnaðar- og
rekstrarverkfræði frá Danmarks Tekniske Universitet í
Kaupmannahöfn.

Hann hefur verið virkur í félagstörfum og gegnt ýmsum
stjórnunarstörfum í gegnum tíðina, m.a. framkvæmdastjóri sölu-
markaðssviðs Marels, fyrsti forstjóri fjarskiptafyrirtækisins
Tals, borgarstjóri Reykjavíkur, forstjóri Skýrr, Icelandic
Group og Samgöngustofu og gegndi m.a. stöðu stjórnarformanns
Lífeyrissjóðs verkfræðinga og Isavia.