Leiklistaráhugafólk sameinist!

LIST ÁN LANDAMÆRA – Á MÖRKUNUM

Auglýst er eftir skapandi fólki til að vera með og skemmta sér saman við að búa til gjörninga- og götuleikhús þar sem fjallað verður um allt og alla sem eru á mörkunum.
Okkur vantar leikara, söngvara, hljóðfæraleikara, leikstjóra, búningahönnuði, sminkur, höfunda, hugmyndasmiði og fjöllistamenn

Næsti undirbúningsfundur verður miðvikudaginn 19. mars, kl. 15 – 17 (þrjú til fimm) í Hlutverkasetri.

LEIKHÓPUR HLUTVERKASETURS
SÝNIR LAUGARDAGANA 12. OG 26. APRÍL