Öðruvísi dagur vakti mikla lukku!
Takk öll fyrir innilegan og góðan öðruvísi dag. En í gær, fimmtudag, var öðruvísi dagur hjá okkur í Hlutverkasetri og þáttakan vonum framar!
Þökkum Trausta sérstaklega fyrir að vinna öðruvísi. Dagurinn verður vítamínsprautan okkar næstu vikurnar og lengi í minnum hafður. Takk öll sem tókuð þátt.
Special thanks to everybody for yesterday. It was truly a fantastic day.